Aðstandendur í 12 vikna sónar
+2
waagebaun
hopefully
6 posters
Page 1 of 1
Aðstandendur í 12 vikna sónar
Hæhæ!
Mig langaði að forvitnast og þá helst spyrja þessar sem hafa áður gengið með barn hvort að þær hafi fengið að hafa mömmu/tengdó eða einhvern auk maka í 12 vikna sónarinn? Systir mín var að segja mér að á fyrstu meðgöngunni sinni hafi hún fengið að bjóða mömmu og tengdamömmu sinni inn í lok tímans til að sjá. Það er talað um að það megi einn fullorðinn koma og engin börn en hún sagðist bara hafa hringt og spurt hvort að þetta væri í lagi. Hefur einhver hérna gert það?
Ég hugsa að mamma og tengdó myndu springa úr gleði ef ég gæti boðið þeim með en mér finnst eitthvað hálf óþægilegt að hringja og spyrja því þær segja að það eigi bara einn fullorðinn koma með en systir mín sagði að það væri nóg pláss inni á stofunni og að það ætti ekki að vera vandamálið og sagði að það skipti kannski máli hjá hverri maður lendir.
Mig langaði að forvitnast og þá helst spyrja þessar sem hafa áður gengið með barn hvort að þær hafi fengið að hafa mömmu/tengdó eða einhvern auk maka í 12 vikna sónarinn? Systir mín var að segja mér að á fyrstu meðgöngunni sinni hafi hún fengið að bjóða mömmu og tengdamömmu sinni inn í lok tímans til að sjá. Það er talað um að það megi einn fullorðinn koma og engin börn en hún sagðist bara hafa hringt og spurt hvort að þetta væri í lagi. Hefur einhver hérna gert það?
Ég hugsa að mamma og tengdó myndu springa úr gleði ef ég gæti boðið þeim með en mér finnst eitthvað hálf óþægilegt að hringja og spyrja því þær segja að það eigi bara einn fullorðinn koma með en systir mín sagði að það væri nóg pláss inni á stofunni og að það ætti ekki að vera vandamálið og sagði að það skipti kannski máli hjá hverri maður lendir.
hopefully- Posts : 35
Join date : 2015-08-28
Re: Aðstandendur í 12 vikna sónar
Mér finnst of mikið að hafa þær báðar. Ég ætla bjóða þeim í sitthvora sónar frekar.
waagebaun- Posts : 29
Join date : 2015-08-29
Re: Aðstandendur í 12 vikna sónar
Seinast þegar að ég vissi má alls ekki taka fleiri en einn og að þær séu voða strangar með þetta. En hef líka heyrt með að leyfa að koma inn í lok tímans en held að það sé sjaldan leyft. Ég veit líka að ef að það væri eitthvað að þá myndi ég persónulega vilja vera bara við tvö.
Mig minnir að þetta sé ekki svo stór stofa.
Mig minnir að þetta sé ekki svo stór stofa.
Bumbubúinn 2016- Posts : 24
Join date : 2015-09-02
Re: Aðstandendur í 12 vikna sónar
Þegar ég hringdi og pantaði tíma var sagt bara já og það er bara einn aðstandendi sem má koma! ég bara já ókey haha ekkert annað í boði á Akureyri allavega
betan2- Posts : 30
Join date : 2015-08-29
Re: Aðstandendur í 12 vikna sónar
Já það var einmitt líka sagt í símann þegar ég hringdi og pantaði, þess vegna var ég svo hissa að hún hafi fengið að hafa þær með
hopefully- Posts : 35
Join date : 2015-08-28
Re: Aðstandendur í 12 vikna sónar
Ég er nýbúin að panta of hún tók það stangt fram að aðeins 1 er leyfður inni stofunni með manni
amelia13- Posts : 6
Join date : 2015-09-24
Re: Aðstandendur í 12 vikna sónar
Ég var að hringja og panta tima í 12v sónar núna rétt áðan og konan á símanum tók það sérstaklega fram að það mætti bara vera 1 viðstaddur og engin börn.
Ég hef farið 3svar áður og alltaf bara tekið makann með.
Ég hef farið 3svar áður og alltaf bara tekið makann með.
Page 1 of 1
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum
|
|