Að tilkynna kraftaverkið!
+4
waagebaun
sveitastelpa1
betan2
bumba20016
8 posters
Page 1 of 1
Að tilkynna kraftaverkið!
Hæ stelpur
Ég er að spá - eru þið búnar að tilkynna litla krilið til fjölskuldumeðlima? Eða ætlið þið að gera það seinna
Ég sjálf hef ekki sagt neinum nema stóru systur minni sem er líka ólétt og á að eiga i febrúar:) Ég var svo ánægð að ég ÞURFTI að koma þessu út úr mér og sagði ég henni frá.
En við erum búin að ákveða að segja ekki foreldrum okkar fyrr en i 10 viku. Aðeins undan áður en maður fer að birta þetta a Facebook og þesa háttar.
Ég er að spá - eru þið búnar að tilkynna litla krilið til fjölskuldumeðlima? Eða ætlið þið að gera það seinna
Ég sjálf hef ekki sagt neinum nema stóru systur minni sem er líka ólétt og á að eiga i febrúar:) Ég var svo ánægð að ég ÞURFTI að koma þessu út úr mér og sagði ég henni frá.
En við erum búin að ákveða að segja ekki foreldrum okkar fyrr en i 10 viku. Aðeins undan áður en maður fer að birta þetta a Facebook og þesa háttar.
bumba20016- Posts : 8
Join date : 2015-08-28
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Það vita þetta soltið margir hjá okkur hehe en ég verð komin 9 vikur á morgun, ég er voða róleg yfir því að fólk viti þetta en þegar eg er búin að fara í 12v sónar ætlum við að deila þessu í fjölskylduhópa sem við erum í á Facebook með mynd af mér, kærastanum og stráknum okkar sitjandi í stól og svo einn auður stóll hliðin á verðandi stóra bróðir. Ég er alveg ofurspennt að mega tala um þetta og þurfa ekki að passa mig finnst þetta alveg hundleiðinlegar vikur haha það er svo gaman að gera sagt frá þessu og erfitt að halda þessu leyndu
betan2- Posts : 30
Join date : 2015-08-29
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Ji en æðislegt!
Unnusti minn á eina 4 ára stelpu fyrir og ætlum við að láta hana vera í bol sem mun standa á " Ég er að verða stóra systir" og vera i honum þegar við komum i heimsókn til foreldra okkar
Enda veit ég vel að hún mun ekki geta haldið í sér að hún sé að verða stóra systir !- eftir mikið suð um systkinin hehe
Ætlum að segja henni þegar ég er komin 10v. - þó svo að mig langi að segja strax!
Ég er komin 6v. Samkvæmt ljosmodir.is , en fæ staðfestingu a þvi á miðvikudaginn í snemmsónar!
Unnusti minn á eina 4 ára stelpu fyrir og ætlum við að láta hana vera í bol sem mun standa á " Ég er að verða stóra systir" og vera i honum þegar við komum i heimsókn til foreldra okkar
Enda veit ég vel að hún mun ekki geta haldið í sér að hún sé að verða stóra systir !- eftir mikið suð um systkinin hehe
Ætlum að segja henni þegar ég er komin 10v. - þó svo að mig langi að segja strax!
Ég er komin 6v. Samkvæmt ljosmodir.is , en fæ staðfestingu a þvi á miðvikudaginn í snemmsónar!
bumba20016- Posts : 8
Join date : 2015-08-28
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Já þetta eru erfiðar vikur hehe að geta ekki sagt frá við erum ekki búin að segja stráknum okkar þetta erum alveg ofurspennt yfir því og spennandi að segja börnunum frá þessu
betan2- Posts : 30
Join date : 2015-08-29
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Það vita þetta nokkuð margir hjá mér Ég gat ekki leynt þessu neitt mikið þar sem ég er búin að vera svo fárveik og ég er svo náin bæði foreldrum og tengdaforeldrum en mér finnst bara skemmtilegra að það viti þetta nokkrir þá er þetta einhvernveginn raunverulegra
sveitastelpa1- Posts : 9
Join date : 2015-08-28
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
foreldrar mínir og hans og ömmur vita þetta að við erum ófrísk.
síðan nánir vinir.
get ekki beðið að segja fleirum, þetta er svo mikil gleðistund núna.
síðan nánir vinir.
get ekki beðið að segja fleirum, þetta er svo mikil gleðistund núna.
waagebaun- Posts : 29
Join date : 2015-08-29
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Ég sagði mömmu frá þessu daginn eftir að ég komst að þessu. Ekki séns að ég geti haldið neinu svona leyndu fyrir henni! Svo giskaði yfirmaður minn á þetta því að ég var alltaf á klósettinu og náföl af ógleði í vinnunni. (Ég get ekki beðið eftir að ógleðitímabilið gangi yfir). Ég ætlaði nú að bíða aðeins með að segja öðrum frá þessu. Mig langar til að tilkynna þetta þegar ég verð komin 12 vikur en veit ekki hvernig það myndi leggjast í sex ára strákinn minn að heyra að hann verði stóri bróðir en ekki fyrr en eftir heila eilífð.
eplapez- Posts : 6
Join date : 2015-08-29
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Við ætlum að seigja foreldrum og nánum vinum eftir snemmsónarinn, seinast sögðum við 11 vikur foreldrum og 16vikur rest- ætla ekki að bíða svo lengi núna. Við ætlum að seigja fjölskyldu meðlimum eftir 12vikna sónar. Ætlum líklegast ekki að tilkynna á facebook nema þá allra fyrsta lagi eftir 20vikna sónar
Bumbubúinn 2016- Posts : 24
Join date : 2015-09-02
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
mér langar rosalega mikið að segja eldri börnunum mínum 2 sem eru 6 og 7 ára en ég er bara komin 9 vikur en er búin að' fara í sónar og sjá flottan hjartslátt ég get bara varla beðið með að segja þeim i 3 vikur i viðbót hehe
redneck- Posts : 17
Join date : 2015-09-02
Re: Að tilkynna kraftaverkið!
Ég er búin að segja eldra barninu frá þessu og ætla að segja litla þegar ég er komin aðeins lengra
Aprílkríli2016- Posts : 17
Join date : 2015-08-29
Page 1 of 1
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum