Aprilbumbur 2016
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Sund og heitir pottar

3 posters

Go down

Sund og heitir pottar Empty Sund og heitir pottar

Post by litlabaun Sat Sep 19, 2015 1:01 am

Hæ, langar svo að forvitnast hjá! mér var sagt af kvennsjúkdómalækninum mínum að eg ætti að forðast heita potta og gufur og öllu því tengdu. Hafi þið heyrt þetta? Ég er nefnilega að fara í bústað með vinum mínum og þetta er í rauninni eina afþreyingin sem ég get verið með í, en ég þori ekki að taka áhættuna ef að það er ekki mælt með því Smile

litlabaun

Posts : 9
Join date : 2015-08-28

Back to top Go down

Sund og heitir pottar Empty Re: Sund og heitir pottar

Post by Reglustika Sat Sep 19, 2015 12:52 pm

Endilega drífðu þig í pottinn, þú þarft bara að passa að þér verði ekki of heitt. Hélt að þetta ætti bara við þegar maður er kominn lengra.

Reglustika

Posts : 6
Join date : 2015-09-14

Back to top Go down

Sund og heitir pottar Empty Re: Sund og heitir pottar

Post by hopefully Sat Sep 19, 2015 3:29 pm

Ég las í meðgöngubók sem ég er með að maður eigi að forðast heita potta og reyna að fara ekki í heitara en 38,9 fyrstu vikurnar. Svo stendur að eftir fyrstu 3 mánuðina sé í lagi að fara í heita potta, ef þeir eru ekki mjög heitir, en ekki lengur en 10 mínútur:/
Ég spurði út í þetta í mæðraskoðun og hún sagði að það væri allt í lagi að fara í pottana sem eru ekki mikið yfir 37/38.
Égveit ekkert betra en að fara í sund og liggja í heita pottunum en hef lítið gert það undanfarið útaf þessu:/

hopefully

Posts : 35
Join date : 2015-08-28

Back to top Go down

Sund og heitir pottar Empty Re: Sund og heitir pottar

Post by hopefully Sat Sep 19, 2015 5:31 pm

Ég las í meðgöngubók sem ég er með að maður eigi að forðast heita potta og reyna að fara ekki í heitara en 38,9 fyrstu vikurnar. Svo stendur að eftir fyrstu 3 mánuðina sé í lagi að fara í heita potta, ef þeir eru ekki mjög heitir, en ekki lengur en 10 mínútur:/
Ég spurði út í þetta í mæðraskoðun og hún sagði að það væri allt í lagi að fara í pottana sem eru ekki mikið yfir 37/38.
Égveit ekkert betra en að fara í sund og liggja í heita pottunum en hef lítið gert það undanfarið útaf þessu:/

hopefully

Posts : 35
Join date : 2015-08-28

Back to top Go down

Sund og heitir pottar Empty Re: Sund og heitir pottar

Post by Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum