Aprilbumbur 2016
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Stíflað nef á hverju kvöldi

5 posters

Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by Reglustika Mon Sep 14, 2015 12:30 am

Hæ, er ný hér og ætla bara að vaða beint í nýja umræðu

Er einhver ykkar að díla við "9 mánaða kvefið"? Ég er ekkert kvefuð eða lasin en verð stífluð í nefinu öll kvöld. Var svona á síðustu meðgöngu líka og þetta er orðið nett þreytt vesen.

Reglustika

Posts : 6
Join date : 2015-09-14

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by hopefully Mon Sep 14, 2015 12:31 am

Jáb, kannast við þetta! Var reyndar alltaf stífluð á daginn líka en það er að minnka. Ég er komin 10 vikur

hopefully

Posts : 35
Join date : 2015-08-28

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by betan2 Mon Sep 14, 2015 12:35 am

Vó er það einkenni óléttu :O ég er búin að vera á því í viku að ég sé að verða veik þegar kem uppí rúm er þvílíkt nefmælt og finnst allt ómögulegt og held ég sé að verða lasin vakna svo daginn eftir bara eldhress (svona semi fyrir utan ógleði) já nú er ég hissa haha
En já ætli ég sé ekki að díla við þetta líka

betan2

Posts : 30
Join date : 2015-08-29

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by Reglustika Mon Sep 14, 2015 12:44 am

Hehe, ég veit ekki hvort það er hægt að kalla þetta einkenni en þetta er alla vega vel þekktur fylgifiskur á meðgöngu Wink Ég er nett að brjálast, get ekki sofið fyrir þessu. Notið þið nefsprey eða bara svona brjálæðislega þolinmóðar? sunny

Reglustika

Posts : 6
Join date : 2015-09-14

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by betan2 Mon Sep 14, 2015 12:46 am

já ég meina auðvitað fylgifiskur hehe Smile en ég er ekki að nota neitt við þessu eins og er allavega ætla vona að ég verði nú ekki svona í 9 mánuði haha krossa putta

betan2

Posts : 30
Join date : 2015-08-29

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by rannveig86 Mon Sep 14, 2015 1:17 am

Ég er svona líka Smile allan sólar hringinn. Var líka svona á seinustu meðgöngu vona að þetta fari að hætta er komin 8 vikur Smile

rannveig86

Posts : 17
Join date : 2015-08-29

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by Daisy83 Mon Sep 14, 2015 3:30 pm

Ég var líka svona á síðustu meðgöngu... merkilegt nokk ég var búin að gleyma því !

Ég finn að þetta er að byrja aftur... mig minnir að ég hafi bara verið svona nánast alla meðgönguna síðast :/

Daisy83

Posts : 22
Join date : 2015-08-31

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by hopefully Mon Sep 14, 2015 3:37 pm

Betan2, þetta er eitthvað útaf því að slímhúðin breytist á meðgöngu! En ég nota barnanefsprey þegar ég fer að sofa og bara þá, vil ekki nota mikið af því. Ég held að það sé frekar mælt með því að nota saltvatnssprey

hopefully

Posts : 35
Join date : 2015-08-28

Back to top Go down

Stíflað nef á hverju kvöldi Empty Re: Stíflað nef á hverju kvöldi

Post by Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum