Afbrýðisemi eldri barna
3 posters
Page 1 of 1
Afbrýðisemi eldri barna
Eitt sem ég hef verið að pæla, fyrir ca 4-6 vikum síðan byrjaði mín 17 mánaða að vera rosalega mikil mömmustelpa! Hún hefur aldrei verið svona áður og vanalega skiptir ekki máli hvort hún er með mér, pabba sínum eða ömmu sinni sem býr hjá okkur. En núna er allt bara mamma mamma mamma mamma. Ég má ekki fara á klósettið þá fer hún að gráta, þrátt fyrir að pabbi hennar sé með henni.
Getur verið að þau finni þetta á sér svona ung? Finnst það hálf ótrúlegt en það er eina skýringin á þessari skyndilegu breytingu á hegðun hennar.
Getur verið að þau finni þetta á sér svona ung? Finnst það hálf ótrúlegt en það er eina skýringin á þessari skyndilegu breytingu á hegðun hennar.
silva- Posts : 15
Join date : 2015-09-05
Re: Afbrýðisemi eldri barna
Ég held að þau finni þetta á sér, hefur ekki oft verið talað um að strákar laðist að stelpubumbum og stelpur af strákabumbum börn verða s.s. mjög góð við óléttar konur gæti alveg trúað því.
Strákurinn minn er einmitt allt í einu að koma og leggjast með hausinn á magann og mér og voða nice við mig hef sagt annað slagið við kærastann bara ég held að hann finni þetta á sér að það sé eitthvað þarna hann en kærastinn minn trúir engur svona og hlær að mér hehe en svo gæti maður kannski bara verið að ýminda sér en ég er algjörlega á því að börnin geta fundið á sér eitthvað sé að gerast.
Strákurinn minn er einmitt allt í einu að koma og leggjast með hausinn á magann og mér og voða nice við mig hef sagt annað slagið við kærastann bara ég held að hann finni þetta á sér að það sé eitthvað þarna hann en kærastinn minn trúir engur svona og hlær að mér hehe en svo gæti maður kannski bara verið að ýminda sér en ég er algjörlega á því að börnin geta fundið á sér eitthvað sé að gerast.
betan2- Posts : 30
Join date : 2015-08-29
Re: Afbrýðisemi eldri barna
Ég er allavega 100% viss um að mín finnur á sér að eitthvað er að breytast :p Tímasetningin er samt hræðileg :/ erum núna að byrja á 3ju viku í leikskólanum og það er mikið grátið á morgnana
silva- Posts : 15
Join date : 2015-09-05
Re: Afbrýðisemi eldri barna
ég er með eina 7 ára og einn 6 ára og þessi 6 ára er all svakalega á móti þessu vill bara ekki litið systkyni og er farin að taka rosa frekju köst sem ég bara kannast ekki við en þessi 7 ára er voða spennt :/
redneck- Posts : 17
Join date : 2015-09-02
Page 1 of 1
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum
|
|