Ljósbrún útgerð, 8 vikur 4 dagar
3 posters
Page 1 of 1
Ljósbrún útgerð, 8 vikur 4 dagar
Ég er búin að vera með smá ljósbrúna útferð í dag og smá væga túrverki en ekki oft. Ég veit að þetta er oftast eðlilegt og ekkert til að hafa áhyggjur af ef þetta er ekki ferskt blóð en mér finnst ég oftast hafa heyrt af svona útferð alveg í byrjun þegar eggið er að festa sig og svoleiðis. Veit einhver hvort að ég geti hringt upp á kvennadeild og talað við einhvern og þess vegna farið í skoðun bara til að róa hjartað?
hopefully- Posts : 35
Join date : 2015-08-28
Re: Ljósbrún útgerð, 8 vikur 4 dagar
Fàðu símatíma hjà kvennsa.
Bumbubúinn 2016- Posts : 24
Join date : 2015-09-02
Re: Ljósbrún útgerð, 8 vikur 4 dagar
Getur prufað að hringja uppà kvennadeild en hef heyrt að þær geri ekkert fyrir mann svona stutt komin og geti verið leiðinlegar. En af minni reynslu eru þær æði þannig um að gera að heyra í þeim
Bumbubúinn 2016- Posts : 24
Join date : 2015-09-02
Re: Ljósbrún útgerð, 8 vikur 4 dagar
Þetta er frekar algengt, er líklegast einhvað gamalt að hreinsast út. Brúnt þýðir gamalt blóð. Getur jafnvel verið frá síðustu blæðingum. Getur líka verið að koma frá leghálsinum, það þarf ekki mikið til þess að æðar springi á meðgöngu.
Skil vel að þú sért hrædd, ég fékk svona í nokkur skipti þegar ég var komin 6v (kom bara þegar ég skeindi mér), hafði þá farið í snemmsónar 4 dögum áður og læknirinn taldi að þetta væri hreinsun eftir hann (þ.e. að æð hafi sprungið). Þegar ég missti á þessu ári (komin 6v4d) fékk ég að koma til þeirra, var þá með dökkbrúna útferð (sem kom fósturlátinu ekkert við, var frá leghálsi). Þannig ef prófaðu bara að hringja og tala við þær
Gangi þér vel!
Skil vel að þú sért hrædd, ég fékk svona í nokkur skipti þegar ég var komin 6v (kom bara þegar ég skeindi mér), hafði þá farið í snemmsónar 4 dögum áður og læknirinn taldi að þetta væri hreinsun eftir hann (þ.e. að æð hafi sprungið). Þegar ég missti á þessu ári (komin 6v4d) fékk ég að koma til þeirra, var þá með dökkbrúna útferð (sem kom fósturlátinu ekkert við, var frá leghálsi). Þannig ef prófaðu bara að hringja og tala við þær
Gangi þér vel!
aprilbaun16- Posts : 6
Join date : 2015-08-28
Page 1 of 1
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum