Aprilbumbur 2016
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Snemmsónar

+14
silva
Daisy83
8/4
Bumbubúinn 2016
Aprílkríli2016
norman11
lizzy39
eplapez
sveitastelpa1
rannveig86
bumba20016
hopefully
waagebaun
Admin
18 posters

Page 2 of 2 Previous  1, 2

Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Aprílkríli2016 Fri Sep 04, 2015 1:48 am

ég fór í dag og var seinkað hélt ég væri 7+6 en er bara 7+1 Very Happy
Sá hjartslátt Smile mjög happý

Aprílkríli2016

Posts : 17
Join date : 2015-08-29

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Daisy83 Fri Sep 04, 2015 3:23 pm

Hvernig er það stelpur, hefur einhver verið í vandræðum með að fá tíma hjá sínum kvensjúkdómalækni, minn læknir er augljóslega mjög vinsæl og mér gengur ekkert að fá tíma hjá henni, það er enginn tími laus fyrr en eflaust eftir 2 mánuði svo mér var sagt að hringja og skilja eftir skilaboð sem hún myndi síðan svara (treður manni þá inn einhverstaðar í svona tilfellum). Ég hrindi á miðvikudag og hún hefur ekki enn hringt Sad Getur maður hring í hvern sem er ? hefur einhver gert það og mæliði með einhverjum... ?

Daisy83

Posts : 22
Join date : 2015-08-31

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by hopefully Fri Sep 04, 2015 3:26 pm

Daisy83 þú getur farið til hvaða kvensjúkdómalæknis sem er, svo lengi sem hann/hún er með sónartæki:) þú getur athugað hjá Domus Medica og Lækningu t.d.

hopefully

Posts : 35
Join date : 2015-08-28

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by norman11 Fri Sep 04, 2015 4:23 pm

Ég hringdi í Lækningu og sagðist vilja fá tíma í snemmsónar. Hún spurði hvort það skipti mig máli að það væri karl eða kona og ég sagði að það breytti engu. Hún bókaði mig svo 14.september, hjá Arndísi, þá ætti að ég vera komin 8+1. Ég var mjög ánægð með viðmótið sem ég fékk og hlakka mjög til að mæta Smile

norman11

Posts : 11
Join date : 2015-08-30

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Daisy83 Fri Sep 04, 2015 4:52 pm

OK... fékk tíma hjá Guðjóni Vilbergs hjá Lækningu strax á mánudaginn...

Hefur einhver farið til hans ?

Daisy83

Posts : 22
Join date : 2015-08-31

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by silva Sat Sep 05, 2015 11:18 am

Ég fór í snemmsónar 3.sept til að ákvarða meðgöngulengd þar sem ég varð óvart á pillunni :p fór upp á landspítala og þetta var bara venjulegur sónar, ekki legganga. Sáum sterkan hjartslátt og smá sprikl Smile var komin 9v og 1d! Ótrúlega óvænt ánægja Smile

silva

Posts : 15
Join date : 2015-09-05

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by silva Sat Sep 05, 2015 11:19 am

*ólétt ekki óvart Wink

silva

Posts : 15
Join date : 2015-09-05

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Georgina Chaos Sat Sep 05, 2015 9:25 pm

Daisy83 wrote:OK... fékk tíma hjá Guðjóni Vilbergs hjá Lækningu strax á mánudaginn...

Hefur einhver farið til hans ?

Já, ég heyrði góða hluti um hann og fór til hans í fyrsta skiptið í snemmsónar um daginn. Fékk tíma fljótt og var mjög ánægð með hann. Rólegt og þægilegt andrúmsloft á stofunni hjá honum, það er gott að tala við hann og hann er hjálplegur með að svara öllum spurningum. Maðurinn minn kom með og var líka ánægður með hann, ég held þetta hafi verið mun afslappaðara en hann átti von á.

Georgina Chaos

Posts : 21
Join date : 2015-09-05

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by mas2206 Sun Sep 06, 2015 4:18 am

Vá Eplapez!! Get trúað að þetta hafi verið óvænt Smile
Ég er líka hjá Arnari Hauks og hlakka svo til að hitta hann með þessar fréttir því hann aðstoðaði mig svo frábærlega með allskonar beiðnir og aðgerðir í fyrra áður en ég fór í smásjárglasameðferð í útlöndum, sem gekk btw ekki. Svo verð ég bara ólétt alveg ókeypis núna. Bara heima hjá mér! Er ekki að ná þessu.
Og já, ég fer s.s komin 6v4d til hans.
Lizzy 39, myndi prófa annan lækni bara f. snemmsónarinn ef þú vilt hann. Á 11. viku ertu hvort sem er alveg að fara í hefðbundna 12v sónarinn

mas2206

Posts : 6
Join date : 2015-09-06

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by redneck Mon Sep 07, 2015 1:40 pm

hvernig er það ég hélt að það væri bara snemmsónarinn sem þyrfti að borga fyrir ég er að fara í 12 vikna sónar 24 september og það kostar 8000! þarf að borga fyrir sónar alla meðgönguna??

redneck

Posts : 17
Join date : 2015-09-02

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by silva Mon Sep 07, 2015 1:55 pm

12 vikna sónar er tæknilega séð val og því ekki niðurgreiddur. 20 vikna sónar er skylda og því ókeypis

silva

Posts : 15
Join date : 2015-09-05

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Daisy83 Mon Sep 07, 2015 2:40 pm

Jæja, fór til Guðjóns Vilbergssonar áðan, gekk bara vel og litla baunin virðist vera 6 vikna og 2ja daga gömul, komin aðeins styttra en ég hélt svo settur dagur ætti að vera c.a. 29. eða 30. apríl Smile Verður þá líklega maíbaun, gekk framyfir með eldri og var sett af stað Smile


Daisy83

Posts : 22
Join date : 2015-08-31

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by redneck Mon Sep 07, 2015 5:29 pm

ok ég þurfti ekki að borga 12 vikna sónarinn með hin tvö börnin mín

redneck

Posts : 17
Join date : 2015-09-02

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Georgina Chaos Tue Sep 08, 2015 4:42 am

Kannski hefur þessu verið breytt fyrir bara 2-3 árum. Veit það einhver? Það er reyndar alveg sniðugt að fylgjast með reikningunum þegar ólétta byrjar. Ef samanlagðir reikningar fara yfir 33.600 á árinu á maður að fá afsláttarkort frá Sjúkratryggingum. Það er hægt að sjá hvort allir reikningarnir eru komnir inn á Réttindagáttinni á s j u k r a . i s - sorrý með bilin en ég fæ ekki að pósta hlekknum hérna.

Georgina Chaos

Posts : 21
Join date : 2015-09-05

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by aprilbaby Wed Sep 09, 2015 1:53 pm

Ég átti börn bæði í 2013 og 2014 og borgaði fyrir 12v sónar í bæði skiptin á lsh.

aprilbaby

Posts : 2
Join date : 2015-09-06

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by redneck Wed Sep 09, 2015 8:44 pm

það eru reyndar aleg 7 og 8 ár síðan að ég fór í 12 vikna sónar í hin tvö skiptin svo það er gæti alveg hafa breyst varð bara hissa Smile

redneck

Posts : 17
Join date : 2015-09-02

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by rannveig86 Thu Sep 10, 2015 10:57 pm

Ég fór í snemmsónar þegar ég var komin 5+1 og ætla að fara aftur næsta miðvikudag þá er ég komin 8+3 finnst svo langt að bíða þangað til 12 vikna sónarinn til að vita að allt sé ennþá í lagi :/ Kv ein sem er svo stressuð: /

rannveig86

Posts : 17
Join date : 2015-08-29

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Daisy83 Thu Sep 10, 2015 11:03 pm

Ég ætla líka aftur, fór komin 6+2 til annars læknis en ég er vön hélt ég væri 7, svo hringdi minn læknir og bauð mér tíma sem ég tók, fínt að fara einusinni í viðbót fyrir 12 vikna svo langt í það!

Daisy83

Posts : 22
Join date : 2015-08-31

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by norman11 Fri Sep 11, 2015 3:25 pm

Ég er að fara á mánudaginn og ég get ekki beðið! Ég er líka ekkert með ógleði, hef allavega ekkert ælt, en bara með mikla þreytu svo maður fer að hugsa hvort það sé ekki örugglega eitthvað þarna inni :/ Var með togverki fyrst en núna koma þeir mjög sjaldan og bara í smá stund. Er samt búin að vera með viðkvæm brjóst allan tímann. Líður ekki pottþétt einhverri annarri svona? Hehe Smile

norman11

Posts : 11
Join date : 2015-08-30

Back to top Go down

Snemmsónar - Page 2 Empty Re: Snemmsónar

Post by Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Page 2 of 2 Previous  1, 2

Back to top

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum